„Kynþáttahyggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
m tengill á málgagn íslenskra nasista frá 1933
Stabilo (spjall | framlög)
m ,
Lína 3:
'''Kynþáttahyggja''' er sú hugmynd að [[maðurinn|mannkynið]] skiptist í nokkra [[kynþáttur|kynþætti]]. Þeirri hugmynd fylgir oft [[alhæfing]] um einkenni ákveðinna kynþátta og sú hugmynd að munur eða meintur munur á kynþáttum endurspegli verðleika fólks og ráði getu þess. Kynþáttahyggja felur oft í sér þá hugmynd að einn kynþáttur sé öðrum fremri. Á fyrri hluta 20. aldar fylgdu kynþáttahyggju hugmyndir um kynbætur á mannfólki.
 
Á 4. áratug 20. aldar lagði hreyfing nasista á Íslandi áherslu á kynþáttahyggju, rétt eins og hliðstæðar hreyfingar annars staðar<ref>Sjá t.d. greinina [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4648195 „Kynspilling“] í tímaritinu Íslensk endurreisn frá árinu 1933.</ref>.
 
Orðið [[rasismi]] er í dag almennt notað um fordóma gagnvart hópum fólks í víðari skilningi.