„Sæmundur fróði Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alarichall (spjall | framlög)
mynd bæt við
Alarichall (spjall | framlög)
önnur mynd notuð í stað fyrir hana sem ég notaði áður
Lína 1:
[[Mynd:Saemundur frodi killing a diabolical seal fullclose statueup.jpg|thumb|Höggmynd eftir Ásmund Sveinsson (1893–1982) hjá Háskóla Íslands. Hér slær Sæmundur sel djöfuls með biblíunni.]]
 
'''Sæmundur fróði Sigfússon''' ([[1056]] – [[22. maí]] [[1133]]) var [[goðorðsmaður]] og [[prestur]] í [[Oddi (Rangárvöllum)|Odda]] á [[Rangárvellir|Rangárvöllum]]. Hann er hvað frægastur meðal almennings fyrir að hafa verið í [[Svartiskóli|Svartaskóla]] og fyrir að hafa klekkt á skrattanum oftar en einu sinni, og á t.d. samkvæmt þjóðsögum að hafa komið ríðandi frá meginlandi Evrópu á baki kölska sem var þá í selslíki.