„Bæjarstjórnarkosningar á Akureyri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stebbifr (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Stebbifr (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2.046:
|-
|}
[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982|Sveitarstjórnarkosningarnar 1982]] fóru fram 22. maí. Sérstök [[kvennaframboð]] komu fram í Reykjavík og á Akureyri og fengu tvo fulltrúa á hvorum stað. Hlutfallslega naut framboðið á Akureyri þó meira fylgis og myndaði meirihluta með Alþýðubandalagi og Framsókn. [[Helgi M. Bergs]] var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=424686&pageSelected=14&lang=0|titill=Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15}}</ref> Valgerður Bjarnadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1982-1984, Sigfríður Þorsteinsdóttir 1984-1985 og Sigurður Jóhannesson 1985-1986. Gísli Jónsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1983. Sæti hans tók Margrét Kristinsdóttir. Sigurður Óli Brynjólfsson lést árið 1984 <ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256968&lang=en/|titill=Sigurður Óli Brynjólfsson látinn|útgefandi=timarit.is|mánuður=22. febrúar|ár=1984}}</ref>. Sæti hans í bæjarstjórn tók Jón Sigurðarson. Helgi Guðmundsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1984. Sæti hans tók Sigríður Stefánsdóttir. Jón G. Sólnes lést í júníbyrjun 1986, nokkrum dögumrétt fyrir lok kjörtímabilsins. Sæti hans tók Bergljót Rafnar.
 
==1986==