Munur á milli breytinga „Gloppuhnjúkur“

245 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
Jók textann
(Ný síða: Mynd:Gloppuhnjukur.jpg|right|thumb|Gloppuhnjúkur í Skíðadal, Rauðuhnjúkar fjær. Gloppudalur og Draugadalur eru sitt hvoru megin við Gloppuhnjúk. Húsið heitir Þverárholt...)
 
(Jók textann)
[[Mynd:Gloppuhnjukur.jpg|right|thumb|Gloppuhnjúkur í Skíðadal, Rauðuhnjúkar fjær. Gloppudalur og Draugadalur eru sitt hvoru megin við Gloppuhnjúk. Húsið heitir Þverárholt]]
'''Gloppuhnjúkur''' er í [[Skíðadalur|Skíðadal]] upp af bænum [[Kóngsstaðir í Skíðadal|Kóngsstöðum]]. Hann er 1017 m hár og hlaðinn úr rúmlega 10 milljón ára gömlum basaltlögum. Að baki hans eru Rauðuhnjúkar yfir 1200 m háir. Sitt hvoru megin við hnjúkinn eru smádalirnir Gloppudalur og Draugadalur. Í Gloppudal er Gloppuvatn,lítið lítilfjallavatn eða tjörn, Gloppuvatn. Úr því fellur gloppuá til Þverár sem aftur fellur í [[Skíðadalsá]]. Kóngsstaðadalur/Þverárdalur gengur til vesturs milli hárra fjalla inn af Gloppuhnjúk.
 
Fjallahringsins hamrastál
Óskráður notandi