„Survivor (sjónvarpsþáttur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sindri Levi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Survivor er Bandarísk útgáfa af Survivor raunveruleika keppninni. Þættirnir voru frumsýndir þann 31. maí 2000, á CBS. Kynnirinn er Jeff Probst.
 
Þátturinn sameinar hóp af ókunnugu fólki ( sem einn eða fleiri ættbálkar ) á yfirgefnum stað staður , þar sem þeir verða að útvega mat, vatni, eldui , og skjóli fyrir sig , á meðan þeir keppa í áskorunum til að vinna annað hvort laun , eða friðhelgi frá brottvísun úr leiknum á Ættbálkar ráðinu. Þó er miklu sjaldgæfara en að fara úr leiknum af kosningum út af sjúkdómum, svo sem meiðslum eða sýkingu. Síðustu tvö eða þrjú sem lifðu af alla 39 dagana þurfa að gangast í augu við dómnefndina sem er hópur af síðustu átta eða níu keppendum sem voru kosnir út úr leiknum. Hver og einn einstaklingur úr þeirri dómnefnd kýs hver þeim finst eiga skilið að vinna titilinn "Sole Survivor" og milljón dollara verðlaun
 
Bandaríska útgáfa þessara þátta hefur verið mjög árangursrík. Frá 2000-01 gegnum 2005-06 sjónvarps þáttaröðunum, fyrstu ellefu þáttaraðirnir ( keppnirnar ) voru meðal efstu tíu mest horft á þættir. Það er almennt talinn besti Bandaríski raunveruleika þátturinn því það var fyrsti mjög vel gagnrýndi raunveruleika þátturinn í Sjónvarpi í Bandaríkjunun, og er talinn vera einn besti þáturinn af 00 áratugnum. Þættirnir eru margoft búnir að vera tilnefndir til Emmy verðlauna þar á meðal unnu þeir fyrir "Outstanding sound mixing" árið 2001 "Outstanding special program" árið 2002 , og var síðan tilnefndur fjórum sinnum fyrir "Outstanding reality-competition Program" þegar flokkur var kynntur árið 2003. Jeff Probst hefur unnið verðlaun fyrir "Outstanding Host for a Reality or Reality-Competition Program" fjórum í röð sinnum síðan verðlaunin voru kynnt árið 2008 . árið 2007 voru þáttaraðirnir á lista Time tímaritsins á 100 Bestu sjónvarpsþáttum allra tíma.
 
Nýjasta þáttaröðin Survivor : Cagayan ( þáttaröð 28 ) , var sýnt frá 26. febrúar til 21. maí 2014. 29. þáttaröðin, Survivor: San Juan del Sur , mun vera sýnt haustið 2014; Það hefur einnig verið tilkynnt að það verði þrítugasta sería sem verður sýnd í sjónvarpi snemma í 2015.
 
== Þáttaraðir í bandarísku útgáfunni ==