„Lesitín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Mynd:1-Oleoyl-2-almitoyl-phosphatidylcholine Structural Formulae V.1.png|thumb|450px|Dæmi um fosfatíðýlkólín. Rautt er kólín og fosföt, svart er glyseról, grænt er ómet...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:1-Oleoyl-2-almitoyl-phosphatidylcholine Structural Formulae V.1.png|thumb|450px|Dæmi um fosfatíðýlkólín. Rautt er kólín og fosföt, svart er glyseról, grænt er ómettuð fitusýra, blátt er mettuð fitusýra]]
'''Lesitín er ''' er almennt heiti á flokki efnasambanda sem heita fosfatíðýlkólín og úr þeim efnum er næringarefnið kólín einkum unnið. Það er náttúrlegt efnasamband sem finnst í öllum lífverum.
Lesitín var fyrst einangrað árið 1846 af franska efnafræðingnum og lyfjafræðingnum [[Theodore Nicolas Gobley|Theodore Gobley]]. Hann einangraði lesitín upprunalegar úr eggjarauðum. Lesitín er selt sem fæðubótarefni og lyf. Það er oft unnið úr sojabaunum[[sojabaun]]um. Það er einnig notað í steikingarúða til að koma í veg fyrir að matur festist við steikingarpotta.
 
== Tengill ==
 
* [http://www.lyfja.is/HeilsaOgVellidan/Natturuvorur/Greinar/Lesitin/ Lesitín]