„Jochum M. Eggertsson“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Edvardj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3:
Jochum sendi frá sér allnokkurn fjölda bóka og ritlinga, bæði stuttar skáldsögur og smásögur, ljóð, þjóðlegan fróðleik og ritgerðir, og þykja mörg ritverk hans nokkuð sérstæð. Hann var einnig góður teiknari og [[skrautritun|skrautritari]] og hafði lært það af eldri bróður sínum, [[Samúel Eggertsson|Samúel Eggertssyni]] kortagerðarmanni og skrautskrifara, sem ól hann upp að einhverju leyti. Jochum myndskreytti sumar bækur sínar og handskrifaði aðrar. Á meðal bóka hans má nefna ''Brísingamen Freyju'', ''Syndir guðanna - þessar pólitísku'', ''Viðskipta- og ástalífið í síldinni'' og ''Skammir sem menn hafa alltaf beðið eftir''.
 
Jochum keypti Skóga í Þorskafirði árið 1951, dvaldist þar meira og minna öll sumur eftir það og stundaði þar allnokkra skógrækt og gerði tilraunir með ræktun ýmissa trjátegunda. Hann var ókvæntur og barnlaus en arfleiddi [[Bahá'í trúin|Baháí-samfélagið]] á Íslandi að jörðinni eftir sinn dag. Bahá'íar hafa stundað þar umfangsmikla skógrækt síðan.
 
== Kenningar Skugga ==
5

breytingar