„Enschede“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 58 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q10002
Lína 41:
[[Knattspyrna|Aðalknattspyrnufélag]] borgarinnar er [[FC Twente Enschede]] sem varð hollenskur meistari [[1926]] og [[2010]], auk þess þrisvar bikarmeistari ([[1977]], [[2001]] og [[2011]])
 
[[Maraþonhlaup]]ið í Enschede er næstelsta slíka hlaup í [[Evrópa|Evrópu]]. Það hefur farið fram á tveggja ára fresti í borginni síðan [[1947]] en á hverju ári síðan [[1992]]. Hlaupið er bæði innanbæjar, sem og í nærsveitir og yfir til Þýskalands.
 
Skautahöllin í Enschede var opnuð árið [[2008]]. Hún er næststærsta 400m skautahöll Hollands. Aðeins skautahöllin Thialf í [[Heerenveen]] er stærri.