„Sveitarfélagið Vogar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 5 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3482077
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Titill sveitarstjóra=Bæjarstjóri|
Sveitarstjóri=Ásgeir Eiríksson|
Þéttbýli=Vogar (1027)|
Póstnúmer=190|
Vefsíða= http://www.vogar.is/|
}}
<onlyinclude>'''Sveitarfélagið Vogar''' (áður '''Vatnsleysustrandarhreppur''') er [[sveitarfélag]] á norðanverðum [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, t.d til [[Reykjavík]]ur eða [[Keflavík]]ur en áður byggðist atvinnulífið að mestu á sjósókn. Í sveitarfélaginu er byggðarlagið [[Vogar]], þar búa 1.161 manns. Víkin sem þorpið stendur í heitir Vogavík en þorpið hét áður Kvíguvogar og [[Vogastapi]] sunnan þorpsins hét Kvíguvogabjörg. Í [[Stakksfjörður|Stakksfirði]] undan Vogastapa voru góð fiskimið, sem hétu Gullkistan.</onlyinclude> Vogar eru í 14km fjarlægð frá Reykjanesbæ og 25km fjarlægð frá Hafnarfirði. Meiri hluti í búa býr í bæjarkjarnanum Vogar en ca 100 mans í dreifbíli
 
Staðhættir Voga eru þeir að byggðin er á mjórri ræmu meðfram ströndinni, þó ekki samfelld. Nokkrir bændur voru nokkuð á undan sinni samtíð og urðu brautryðjendur á ýmsan hátt. Bóndi nokkur í Vogum keypti hafskip, sendi það til Spánar með fisk og keypti útgerðarvörur í staðinn. Þá var annar bóndi á [[Vatnsleysuströnd]] sem kom fyrstur manna fram með þá hugmynd að friða [[Faxaflói|Faxaflóa]] fyrir erlendum fiskveiðiskipum.