„Mark Twain“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pt:Mark Twain er fyrrum úrvalsgrein
Racconish (spjall | framlög)
img
Lína 1:
[[Mynd:MarkTwain.LOC.jpg|thumb|right|Mark Twain]]
[[File:Mark Twain at Stormfield (1909).webm|thumb|Mark Twain (1909)]]
'''Samuel Langhorne Clemens''' ([[30. nóvember]] [[1835]] – [[21. apríl]] [[1910]]), betur þekktur sem '''Mark Twain''', var [[BNA|bandarískur]] rithöfundur sem varð gríðarlega vinsæll bæði sem rithöfundur og fyrirlesari á sinni tíð. Hann fæddist í [[Missouri]] í [[Suðurríki Bandaríkjanna|Suðurríkjunum]] og vann meðal annars sem [[stýrimaður]] á [[fljótabátur|fljótabáti]] á [[Mississippifljót]]i. Þegar [[Þrælastríðið]] brast á myndaði hann herflokk með félögum sínum en lenti aldrei í átökum og hélt með bróður sínum vestur til [[Nevada]] þar sem hann reyndi meðal annars fyrir sér í [[námavinnsla|námavinnslu]] en gekk illa. Eftir þetta fékk hann vinnu við [[dagblað]] í [[Virginia City]] í Nevada og tók upp [[rithöfundarnafn]]ið Mark Twain [[1863]].