„Nýja-Sjáland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: sr:Нови Зеланд er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Gessi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
|símakóði = 64
}}
'''Nýja-Sjáland''' er land í [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]]. Það samanstendur af tveimur eyjum, [[Norðurey (Nýja Sjáland)|Norðurey]] og [[Suðurey (Nýja-Sjáland)|Suðurey]], auk fjölda minni eyja. [[Evrópa|Evrópumenn]] komu þangað fyrst [[1642]] og voru það [[Holland|Hollendingar]] sem gáfu landinu nafn eftir [[Sjáland, Hollandi(Holland)|Sjálandi]] í Hollandi. Fyrir bjuggu þar [[maóríar]] sem komu þangað einhverntíman á milli [[1250]] og [[1300]] e.Kr. en á þeirra tungumáli kallast landið '''Aotearoa''', oftast þýtt sem „land hins langa hvíta skýs“. Maóríar gengu [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldinu]] á hönd 1840 með [[Waitangi-samningurinn|Waitangi-friðarsamningnum]]. Mikill meirihluti núverandi íbúa Nýja Sjálands eru af evrópskum uppruna og [[enska]] er opinbert tungumál. Tæplega 15% íbúa eru maóríar.
 
Nýja Sjáland er í [[Tasmanhaf]]i í [[Suður-Kyrrahaf]]i um 1500 kílómetrum austan við [[Ástralía|Ástralíu]] og um 1000km sunnan við [[Nýja Kaledónía|Nýju Kaledóníu]], [[Fídjieyjar]] og [[Tonga]]. Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir [[Mount Cook]].