„Latína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: zh:拉丁语 er gæðagrein; útlitsbreytingar
+
Lína 1:
{{Tungumál|
|ættarlitur=Indóevrópskt|
|nafn=Latína|
|nafn2=Lingua Latina|
|ríki=[[Vatíkanið|Vatíkaninu]]|
|svæði=[[Ítalíuskaginn]]|
|talendur=útdautt|
|sæti=Á ekki við|
|stafróf=[[Latneskt stafróf|Latneska stafrófið]]|
|ætt=[[Indó-evrópsk tungumál|Indó-evrópskt]]<br />
&nbsp;&nbsp;[[Ítalísk tungumál|Ítalískt]]<br />
&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Latína'''|
|þjóð=Vatíkanið|
|stýrt af=engum|
|iso1=la|
|iso2=lat|
|sil=LTN|
}}
 
'''Latína''' (''lingua latina'') er [[tungumál]] sem var upphaflega talað á því svæði í kringum [[Róm]] sem heitir [[Latium]] en varð mun mikilvægara þegar [[rómverska heimsveldið]] breiddist út um [[Miðjarðarhaf]]ið og [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]].
 
Öll [[rómönsk tungumál]] eiga rætur sínar að rekja til latínu og mörg orð sem byggð eru á latínu finnast í öðrum tungumálum nútímans eins og t.d. [[Enska|ensku]]. Latína var ''[[lingua franca]]'' [[stjórnmál]]a og [[vísindi|vísinda]] í um þúsund ár, en á [[18. öld]] fór [[franska]] einnig að ryðja sér til rúms sem og enskan á [[19. öld]] en við lok 18. aldar höfðu þjóðtungurnar vikið latínunni til hliðar. Latína er enn formlegt tungumál [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] og þar á meðal [[Vatíkanið|Vatíkansins]]. [[Ítalska]] er það núlifandi tungumál sem líkist mest latínu.
Lína 69 ⟶ 70:
* [[Ávarpsfall]] (''vocativus'')
* [[Staðarfall]] (''locativus'') (einungis nokkur orð halda staðarfalli sínu en annars er það dottið úr málinu)
 
== Dæmisetningar ==
'''sálve''' (sg) / '''salvéte''' (pl) - halló
 
'''vále''' (sg) / '''valéte''' (pl) - bless
 
'''grátias tíbi''', '''grátias tíbi ágo''' - takk
 
'''quáeso''', '''amábo te''' - vinsamlegast, ... takk
 
'''íta''', '''íta est''', '''étiam''' - já
 
'''non''' - nei
 
'''quómodo váles?''' - hvernig hefur þú það?
 
'''béne váleo''' - góður
 
'''mále váleo''' - vondur
 
'''loquerísne latíne?''' - talar þú latínu?
 
'''te ámo''' - ég elska þig
 
== Dæmiorð ==
'''a''', '''ab''' - frá
 
'''ad''' - til
 
'''aedificáre''' - byggja
 
'''aedifícium''' ''n'' - bygging
 
'''amáre''' - elska
 
'''ámor''' ''m'' - ást
 
'''ánimal''' ''n'' - dýr
 
'''áqua''' ''f'' - vatn
 
'''ávis''' ''f'' - fugl
 
'''brévis''', -'''is''', -'''e''' - stutt
 
'''cáelum''' ''n'', '''coelum''' ''n'' - himinn
 
'''cúrrere''' - hlaupa
 
'''de''' - um
 
'''dómus''' ''f'' - hús
 
'''habitáre''' - lifa (þ.e. býr)
 
'''hómo''' ''mf'' - maður
 
'''ígnis''' ''m'' - eldur
 
'''íre''' - fara
 
'''lápis''' ''m'' - steinn
 
'''lóngus''', -'''a''', -'''um''' - langur
 
'''natúra''' ''f'' - náttúra
 
'''párvus''', -'''a''', -'''um''' - lítill
 
'''púlch|er''', -'''ra''', -'''rum''' - fallegur
 
'''sáxum''' ''n'' - stór steinn
 
'''turpis''' -'''is''', -'''e''' - ljótur
 
'''veníre''' - koma
 
'''véntus''' ''m'' - vindur
 
'''voláre''' - fljúga
 
== Tengt efni ==