„Jiang Zemin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Upphafsár sem leiðtogi: Fjarlægði myndina þar sem engin sambærileg mynd var í boði á commons.
Faolin42 (spjall | framlög)
fix typo
Lína 15:
Árið 1955 hlaut Jiang ársstarfsþjálfun í „Jósef Stalín bílaverksmiðjunum“ („ZiL“) í Moskvu Rússlandi. Á árunum 1956- 57, starfaði Jiang í bifreiðaverksmiðjum Changchun borgar (nú FAW Group Corporation).
 
Árið 1972 ferðaðist Jiang til Rúmeníu þar sem hann dvaldi í tvö ár. Eftir heimkomuna varð hann aðstoðarforstöðumaður í alþjóðasamskiptadeild og síðan árið 1976 forstöðumaður hennar.<ref name="Louis Gerber: Bókadómur">[http://www.cosmopolis.ch/english/cosmo5/zemin.htm Louis Gerber: Bókadómur] (á ensku) um bók Bruce Gilley: „Tiger on the Brink. Jiang Zemin and and China's New Elite, Cosmopolis English edition. Skoðað 19. maí 2010</ref>
 
Að endingu tók hann við opinberum embættum í Wuhan borg og höfuðborginni Beijing, en þar varð hann ráðherra rafmagnsframleiðslu 1982—1985. Sama ár tók hann sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og gegndi því til 1987. Árið 1985 fór Jiang aftur til Shanghai borgar, þar sem hann gegndri stöðu borgarstjóra til 1987 og stöðu aðalritara flokksins í borginni.
Lína 140:
* Fréttablaðið: [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3697357 „Kynslóðaskipti hefjast í Kína“], 222 tbl. bls. 12, 8. nóvember 2002.
* Fréttastofa BBC: [http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/asia-pacific/1832448.stm „Mannlýsing á Jiang Zemin“] (á ensku). Skoðað 19. maí 2010.
* Gerber, Louis: [http://www.cosmopolis.ch/english/cosmo5/zemin.htm Bruce Gilley: Jiang Zemin Biogaphy and book reviews] –Umsögn um bókina „Tiger on the Brink. Jiang Zemin and and China's New Elite“, Berkeley and Los Angeles, London, University of California Press, 1998. Birt á „Cosmopolis English Web edition“. Skoðað 19. maí 2010.
* Gilley, Bruce: „Tiger on the Brink: Jiang Zemin and China's New Elite.“ University of California Press, 1998. - ISBN 0-52021-395-5
* Killion, Ulric: „A modern Chinese journey to the West: Economic Globalization and Dualism“, Nova Science Publishers Inc., New York, 2006.