„Jiddíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{tungumál|nafn=Jiddíska|nafn2=ייִדיש yidish
'''Jiddíska''' er [[vesturgermönsk tungumál|vesturgermanskt mál]] talað sem fyrsta mál af um 200.000 manns í [[Mið-Evrópa|Mið-]] og [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Ísrael]], og af um það bil 2 milljónum sem annað mál.
|ættarlitur=Indóevrópskt
|ríki=[[Úkraína]], [[Ísrael]], [[Bandaríkin]], [[Belgía]], [[Kanada]], [[Rússland]], [[Pólland]], [[Þýskaland]], [[Svíþjóð]], [[Moldóva]], [[Rúmenía]]
|talendur=200.000
|sæti=''ekki meðal 100 efstu''
|ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]
&nbsp;[[Germönsk tungumál|Germanskt]]<br />
&nbsp;&nbsp;[[Vesturgermönsk tungumál|Vesturgermanskt]]<br />
&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Jiddíska'''
|stafróf=[[Hebreska stafrófið]]
|iso1=yi|iso2=yid|sil=yid}}
 
'''Jiddíska''' (ייִדיש ''yidish'' eða אידיש ''idish'', bókstaflega „gyðingalegur“) er [[vesturgermönsk tungumál|vesturgermanskt mál]] talað sem fyrsta mál af um 200.000 manns í [[Mið-Evrópa|Mið-]] og [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Ísrael]], og af um það bil 2 milljónum sem annað mál.
 
Þetta mál má rekja allt til 9. og 10. aldar þegar [[gyðingar]] frá [[Frakkland]]i og Norður-[[Ítalía|Ítalíu]] tóku að setjast að í talsverðu mæli í Vestur-[[Þýskaland]]i, einkum [[Rín (fljót)|Rínarlöndum]]. Töluðu þeir [[rómönsk tungumál|rómanskar mállýskur]] þeirra landsvæða sem þeir komu frá en þær lituðust smám saman svo mjög af þýsku að nýtt mál varð til sem telst germanskt að málfræðilegri byggingu auk þess sem orðaforðinn er að verulegu leiti úr þýsku kominn.