„Jiddíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Takatxtx (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Takatxtx (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Málfræði jiddísku svipar um flest til þýsku. Nafnorð hafa þrjú kyn og beygjast í tölum og föllum. Flest nafnorð hafa þó aðeins tvö fallform, nefnifall og eignarfall. Algengast er að nafnorð myndi fleirtölu með -s eða -es, en aðrar fleirtöluendingar eru -er, -im, ekh og kh. Sum nafnnorð hafa enga fleirtöluendingu en skipta um sérhljóð í stofni.
Lýsingarorð beygjast eftir kyni, tölu of falli.
Ólíkt þýsku er þátið sagnorða ekki sérstök beygingarmynd heldur sett saman með hjálparsögn venjulega habn (hafa) en stundum zayn (vera).