„Sigurjón Friðjónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Agur Kesalat (spjall | framlög)
m Lagfærði innsláttarvillur
Lína 4:
 
== Æviágrip ==
Sigurjón tóklauk prófi í búfræði á [[Eiðar|Eiðum]] [[1887]] og sat á alþingiAlþingi [[1918]] - [[1922]]. Hann tók meðal annars sæti [[Hannes Hafstein|Hannesar Hafsteins]] í veikindum hans. Kona Sigurjóns var Kristín Jónsdóttir (1867 - 1928) og af börnum þeirra fetaði eitt í fótspor hannhans, [[Bragi Sigurjónsson]] (1910 - 1995), og var bæði alþingismaður og skáld.
 
Sigurjón var lengst af bóndi á Litlu-Laugum í [[reykjadalurReykjadalur|Reykjadal]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]] og bjó þar til dauðadags. Honum var mjög annt um menntamál og meðal annars gaf hann [[Framhaldsskólinn á Laugum|Framhaldsskólanum á Laugum]] land undir skólann. enFylgdu þvíþá fylgdumeð heitavatnsréttindi meðal annars heitavatnsréttindisvo svo þetta var mjög rausnarleg gjöf. Seinna meir var síðanvarð einn sona hannshans, Dagur Sigurjónsson, [[skólastjóri]] við þann skóla, Dagur Sigurjónsson.
 
Sigurjón skrifaði fjölda ljóða, smásagna og blaðagreina, auk þess að þýða ljóð.
Lína 18:
 
==Heimildir==
* Stefán Einarsson. 1961. ''Íslensk BókmentasagaBókmenntasaga 874-1960''. (Reykjavík: Snæbjörn Jónsson & co.).
* [http://www.althingi.is/altext/thingm/2209670008.html Alþingi - Æviágrip: Sigurjón Friðjónsson]
 
{{Stubbur|æviágrip}}