„Trefill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Scarf-colour-isolated.jpg|thumb|250px|Kona með trefil úr ullullartrefil]]
 
'''Trefill''' er [[fatnaður|flík]] sem er sveipað um [[háls]]inn til að halda honum hlýjum, til [[tíska|tísku]] eða af trúarlegum ástæðum. Treflar eru til í mörgum litum. Á köldum svæðum eru treflar helst notaðir á veturna til hlýju, ásamt [[jakki|jakka]] og [[húfa|húfu]], og eru oftast [[prjón]]aðir úr [[ull]].