„Grænþörungar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
| image = Haeckel Siphoneae.jpg
| image_width = 240px
| image_caption = Nokkur form grænþörungargrænþörunga. Teikning úr bókinni Kunstformen der Natur frá 1904
| subdivision_ranks = [[Class (biology)|Classes]]
| subdivision =
Lína 23:
 
'''Grænþörungar''' ([[fræðiheiti]] ''Chlorophyta'') eru [[botnþörungar]] en langflestar tegundir þeirra lifa í [[ferskvatn]]i. Einungis um 10% þeirra eru [[sæþörungar]] og stór hluti þeirra [[einfrumungur|einfrumungar]]. Önnur algeng form þeirra eru skorpur, himnur og ýmsir þræðir sem mynda strá eða skúfa. Grænþörungar eru langfjölskrúðugasti þörungahópurinn í heiminum og telur um 8000 tegundir.
Helsti munur á grænþörungum og öðrum þörungum er grænn litur þeirra en hann stafar af því að grænþörungar hafa önnur efni til ljóstillífunar en aðrar þörungafylkingar. Litarefni í grænþörungum eru þau sömu og í landplöntum, eða chlorophyll-a, chlorophyll-b, carotene og xanthophyll. Rauðþörungar eru hins vegar með aðra gerð af litkornum eða phycoerythrin sem gleypir ljós af annarri bylgjulengd og brúnþörungar eru með chlorophyll-c í stað chlorophyll-b og meira magn af xanthophyll en grænir þörungar.
<ref>{{Vísindavefurinn|2092|Hvað einkennir grænþörunga?}}</ref>