„Nagornó-Karabak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 68 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q44302
Takatxtx (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Location_Nagorno-Karabakh2.png|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Nagornó-Karabak]]
'''Nagornó-Karabak''' er umdeiltsjálfstætt landríki innanmeð landamæratakmarkaða [[Aserbaídsjan]]alþjóðlega íviðurkenningu. Aðeins þrjú ríki hafa veitt því formlega viðurkenningu en þau eru öll enn of aftur líka með takmarkaða alþjóðlega viðurkenningu en það eru Transnistría, [[Suður-Kákasus]] Ossetía og Abkasía. Héraðið er fjalllent og skóglent. Héraðið er í raun og reynd, de faktó, sjálfstætt sem [[Nagornó-Karabak Lýðveldið|Lýðveldið Nagornó-Karabak]], en án viðurkenningar alþjóðasamfélagsins sem líturalmennrar áalþjóðlegrar Nagornó-Karabak sem hérað í Aserbaídsjanviðurkenningar. Rætur þessarar deilu liggja í því að um aldir hafði verið [[Armenar|armenskur]] meirihluti í héraðinu, og þegar [[Bolsévikar]] tóku Aserbaídsjan yfir árið 1920 lofuðu þeir að gera Karabak að hluta [[Armenía|Armeníu]]. Vegna samskipta við [[Tyrkland]] ákvað Sovétstjórnin þess í stað að gera Nagornó-Karabak að sjálfstjórnarhéraði innan Aserbaídsjan árið 1923. Skömmu fyrir [[upplausn Sovétríkjanna]] hófst barátta íbúa fyrir sameiningu við Armeníu sem leiddi til [[Nagornó-Karabak-stríðið|borgarastríðs]] og stofnun sjálfstæðs ríkis 1991. Samið var um vopnahlé árið 1993.
 
{{stubbur}}