„Jim Carrey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 31.209.159.89 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 18:
'''James Eugene Carrey''' (f. [[17. janúar]] [[1962]]), best þekktur sem '''Jim Carrey''', er [[leikari]] og [[uppistand]]ari, sem er fæddur í [[Kanada]], en hefur aðallega búið og starfað í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hann hefur unnið til tvennra [[Golden Globe-verðlaun]]a.
 
==Ævi==
kúkur
===Yngri ár===
Carrey fæddist í [[Newmarket]], [[Ontario]] í [[Kanada]]. Foreldrar hans eru Kathleen Oram, heimavinnandi húsmóðir og Percy Carrey, [[tónlistarmaður]] og [[bókhaldari]]. <ref>http://www.usaweekend.com/03_issues/030525/030525carrey.html</ref><ref>http://www.filmreference.com/film/1/Jim-Carrey.html</ref> Carrey á þrjú eldri systkini: John, Patricia og Rita. Fjölskyldan er [[Kaþólismi|kaþólsk]]<ref>http://www.usatoday.com/life/2003-05-20-carrey_x.htm</ref> og er ættuð frá [[Frakkland]]i.<ref>''Jim Carrey: The Joker Is Wild''. 2000. Knelman, Martin. U.S.: Firefly Books Ltd. p. 8.</ref> Frá ungum aldri hafði hann gaman að því að skemmta fólki. Kennarar hans leyfðu honum oft að vera með hálfgert uppistand fyrir bekkinn í lok skóladags. Var það umsamið þannig að hann myndi ekki trufla eðlilegt skólahald.