„Austur-Síberíuhaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Kort sem sýnir Austur-Síberíuhaf '''Austur-Síberíuhaf''' er randhaf í Norður-Íshafi norðan við Síberíu...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Það sem einkennir Austur-Síberíuhaf eru mikil frost, lágt saltinnihald, hægir [[hafstraumur|hafstraumar]] og lítil [[sjávarföll]] (innan við 25cm). Hafið er tiltölulega grunnt. Það er ísi lagt frá október-nóvember fram í júní-júlí. Stærsta höfnin er í [[Pevek]] í [[Tjúkotka]] sem er nyrsta borgin á meginlandi [[Rússland]]s.
 
{{stubbur|landafræði}}
{{commonscat|East Siberian Sea|Austur-Síberíuhafi}}
{{wikiorðabók}}
{{Höf jarðar}}
{{stubbur|landafræði}}
 
[[Flokkur:Norður-Íshaf]]
[[Flokkur:Landafræði Rússlands]]