„Þór (norræn goðafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gudnyth (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Gudnyth (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 11:
Þór á nokkra dýrgripi sem einkenna hann. Fyrst má nefna vagn sem hann ferðast á en hann er dreginn af tveimur höfrum sem heita Tanngrisnir og Tanngnjóstur. Hægt er að aka vagni þessum um himininn og það fylgja honum bæði þrumur og eldingar. Aðrir dýrgripir í eigu Þórs eru megingjarðir, járnglófar og stafurinn Gríðarvölur sem hann fékk hjá gýginni Gríði. Merkasti gripurinn er þó hamarinn Mjölnir sem er máttugasta vopn hans í baráttunni við jötna og jafnframt tákn Þórs. Mjölnir eða Þórshamarinn er nú eitt helsta tákn heiðinna manna.
 
==Vikudagur==
==Fjölskylduhættir==
[[Þórsdagur]] var nefndur eftir ásnum og helst það nafn á flestum germönskum málum (t.d. ''hósdagur'' á færeysku) en [[Jón Ögmundsson]] biskup afnam hin heiðnu daganöfn á Íslandi.
 
==Vikudagur==
[[Fimmtudagur]] er kenndur við Þór í flestum [[Germönsk tungumál|germönskum tungumálum]], svo sem [[Þýska|þýsku]] (Donnerstag), [[Enska|ensku]] (Thursday) og [[Norska|norsku]] (Torsdag).