Munur á milli breytinga „Bengalflói“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
[[Mynd:India_78.40398E_20.74980N.jpg|thumb|right|Samsett [[gervihnattamynd]] af [[Indlandsskagi|Indlandsskaga]]. Bengalflói er hægra megin við [[skagi|skagann]] og [[Arabíuhaf]] [[vinstri|vinstra]] megin]]
'''Bengalflói''' er [[þríhyrningur|þríhyrnt]] [[haf]]svæði eða gríðarstór [[flói]] í norðausturhluta [[Indlandshaf]]s á milli [[Indlandsskagi|Indlandsskaga]] og [[Andamaneyjar|Andamaneyja]] við [[Malakkaskagi|Malakkaskaga]]. Við [[norður]]endanorðurenda flóans er [[Indland|indverska]] [[ríki]]ðríkið [[Vestur-Bengal]], sem flóinn dregur nafn af, og [[land]]iðlandið [[Bangladess]]. Í suðvestri er [[eyja]]n [[Srí Lanka]] (áður [[Seylon]]) og [[Andaman- og Níkóbareyjar]] marka flóann til [[austur]]. Austan megin við flóann eru [[Mjanmar]] (áður [[Búrma]]) á Malakkaskaga, en austan megin við Andamaneyjar, við [[strönd]] [[Taíland]]s, er [[Andamanhaf]].
 
Helstu [[á (landform)|ár]] sem renna í flóann norðanmegin eru [[Gangesfljót]], [[Meghna]] og [[Brahmaputra]], og suðvestanmegin [[Mahanadi]], [[Godavari]], [[Krishnafljót]] og [[Kaveri]]. Norðaustanmegin rennur fljótið [[Ayeyarwaddy]] út í flóann frá [[Mjanmar]]. Fljótin Ganges, Meghna og Brahmaputra renna öll um sömu [[árós]]a þar sem [[Sundarban]] [[Fenjaviður|fenjaviðarskógarnir]] eru.
46.972

breytingar