„Spegilfruma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 29 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q309082
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Spegilfrumur''' eru [[taugafruma|taugafrumur]] í [[Heili|heilanum]] sem „spegla“ vissa hegðan, bæði þegar einstaklingur framkvæmir vissa athöfn og einnig þegar hann tekur eftir sömu athöfn hjá öðrum einstaklingi. Spegilfrumurnar eru aðallega á svæðum sem notuð eru til að vinna úr [[tungumál]]i hjá manninum og eru af mörgum taldar lykillinn að skilningi einstaklings á aðgerðum annarra og til að læra með því að herma eftir. [[Giacomo Rizzolatti]] ásamt [[Leonardo Fogassi]] og [[Vittorio Gallese]] í [[Parmaháskóli|Parmaháskóla]] á [[Ítalía|Ítalíu]] uppgötvaði spegilfrumurnar fyrir tilviljun á 9. og 10. áratug [[20. öld|20. aldar]].
 
Spegilfrumur er að finna í [[Broca-svæði]] [[mannsheilinn|mannsheilans]] sem er aðalmiðstöð heilans við upptöku [[tungumál]]s en þær er einnig að finna í neðra [[hvirfilblað]]i (''inferior parietal cortex''). Talið er að spegilfrumurnar þróist ekki rétt í börnum sem eru með [[Einhverfaeinhverfa|einhverfueinhverfum]] börnum og vísbendingar eru um að starfsemi spegilfruma skerðist hjá þeim sem hafa orðið fyrir [[málstol]]i.
 
{{Stubbur|líffræði}}