„Nintendo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 50:
{{aðalgrein|Nintendo 3DS}}
''Nintendo 3DS'' (oft skammstafað 3DS), er nýjasta leikjatölva Nintendo í lófastærð. Líkt og forveri sinn, Nintendo DS, hefur 3DS tvo skjái, en hún getur einnig spilað leiki í þrívídd án gleraugna. Tölvan kom út árið 2011, en árið 2013 kom út ódýrari útgáfa af vélinni sem nefnist Nintendo 2DS. Líkt og nafnið gefur til kynna er ekki hægt að spila leiki með þrívídd stillta á.
 
=== Nintendo Wii U ===
{{aðalgrein|Nintendo Wii U}}
''Nintendo Wii U'' er nýjasta leikjatölvan frá Nintendo, en hún markar fyrsta skiptið sem Nintendo tölva spilar leiki í HD upplausn. Tölvan er best þekktust fyrir fjarstýringu sína sem svipar til lófatölvu, en þar er stór skjár í miðjunni sem á að gera spilun tölvuleikja nýstárlega. Tölvan kom út árið 2012, en hefur hingað til selst mjög illa samanborið við allar aðrar leikjatölvur frá Nintendo.
 
== Tengt efni ==