„Nintendo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: fr:Nintendo er fyrrum úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 46:
{{aðalgrein|Nintendo DS}}
''Nintendo DS'' (oft skammstafað DS eða NDS), er leikjatölva frá Nintendo í lófastærð sem hefur tvo skjái. Hún var gefin út árið 2004. Nafnið "DS" stendur fyrir enska heitið "Dual-Screen" ("tveggja-skjáa") eða "Developers' System" ("þróunar kerfi"). Hönnunin á DS líkist skel en hún getur opnast of lokast lárétt (sbr. Game Boy Advanced SP og Game & Watch). Árið 2006 var DS endurhönnuð, og gefin út undir nafninu DS Lite.
 
=== Nintendo 3DS/2DS ===
{{aðalgrein|Nintendo 3DS}}
''Nintendo 3DS'' (oft skammstafað 3DS), er nýjasta leikjatölva Nintendo í lófastærð. Líkt og forveri sinn, Nintendo DS, hefur 3DS tvo skjái, en hún getur einnig spilað leiki í þrívídd án gleraugna. Tölvan kom út árið 2011, en árið 2013 kom út ódýrari útgáfa af vélinni sem nefnist Nintendo 2DS. Líkt og nafnið gefur til kynna er ekki hægt að spila leiki með þrívídd stillta á.
 
== Tengt efni ==
* [[Mario]]