„Spágaukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
[[Mynd:Coccyzus erythropthalmus americanusAAP058CB1.jpg|left|thumb|Samanburður á [[regngaukur|regngauki]] og spágauki.]]
[[Mynd:Coccyzus americanus distr.svg|thumbnail|left|Útbreiðslusvæði spágauka]]
== Útlit ==
 
Spágaukur er 28 til 32 sm á lengd, þar af er stélið 11 til 13 sm. Hann er brúnleitur að ofan en ljósari og gráleitari að neðan. Á fullorðnum fuglum er stélið að neðan svart með stórum hvítum skellum. Spágaukar hafa er áberandi rauðbrúnan lit í vængjum og er sá litur skýrari á ungum fuglum en fullorðnum. Kynin eru eins í útlití. Nefið er niðursveigt, svart í endann en gult í rót. Fætur eru blágráir. Augnhringur er gulur. Spágaukur er mjög sjaldgæfur [[flækingsfugl]] á [[Ísland]]i.