„Hagfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Mynd:NYSE-floor.jpg|thumb|right|Í kauphöllinni í New York fara verðbréfaviðskipti fram augliti til auglitis.]]
'''Hagfræði''' er [[félagsvísindi|félagsvísindagrein]] sem fæst við það hvernig [[maður|einstaklingar]], [[fyrirtæki]] og [[samfélag|samfélög]] stjórna og ráðstafa takmörkuðum aðföngum og gæðum með það að markmiði að auka velsæld sína. Hagfræðingar rannsaka hvernig [[framleiðsla|framleiðendur]] og neytendur skiptast á gæðum og framleiðsluþáttum gegnum [[markaður|markaði], hvernig verðmyndun á mismunandi og samþáttuðum mörkuðum hefur áhrif á ákvarðanatöku, hvernig starfsemi í samfélögum þróast yfir tíma og hvernig [[stjórnvöld|yfirvald]] getur haft áhrif á ráðstöfun aðfanga og gæða. </onlyinclude>
'''Hagfræði''' er hluti af [[hagvísindi|hagvísindunum]] og er þar af leiðandi stundum talin vera [[Félagsvísindi|félagsvísindagrein]].</onlyinclude>
 
==Viðfangsefni og aðferðafræði==