„Hagfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 192:
* '''[[Atferlishagfræði]]''' er á mörkum hagfræði og sálfræði og rannsakar það að hvaða leiti einstaklingar víkja frá forsendu nýklassískrar hagfræði um rökrétta hegðun og hvaða áhrif það hefur á efnahagsstarfsemi.
* '''[[Fjármálahagfræði]]''' fæst við fjármálamarkaði og ýmislegt þeim tengt, svo sem afleiðuviðskipti og verðmat verðbréfa.
* '''[[Hagfræði hins opinbera]]''' fæst annars vegar við það hvert hlutverk ríkisins í hagkerfinu er, til að mynda í framleiðslu almannagæða og dreifingu tekna, og hins vegar við það hvernig [[almannavalsfræði|samfélög taka sameiginlegar ákvarðanir]] um hagræn málefni í gegnum ríkisvaldið.
* '''[[Hagrannsóknir]]''' eru á mörkum hagfræði og tölfræði og fást við að rannsaka sambandið á milli hagfræðilegra breyta með aðferðum stærðfræðinnar.
* '''[[Hagsaga]]''' er á mörkum hagfræði og sagnfræði og leitast við að útskýra sögulega þróun með tækjum hagfræðinnar.