„Grafönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
 
'''Grafönd''' ([[fræðiheiti]] ''Anas acuta'') er [[fugl]] af [[andaætt]] sem verpir í norðursvæðum [[Evrópa|Evrópu]], [[Asía|Asíu]] og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Grafönd er stór [[buslönd]]. Hún er [[farfugl]] og vetrarstöðvar ná allt til [[miðbaugs]]. Bæði kyn hafa blágráa gogga og gráa leggi og fætur. Karlfuglinn er meira áberandi og hefur þunna hvíta rák sem liggur niður aftan af súkkulaðibrúnu höfði niður hálsinn. Karlfuglinn hefur falleg grá, brún og svört mynstur á baki og hliðum. Kvenfuglinn er í minna áberandi fjaðurbúnaði. Kvenfuglar kvaka en karlfuglar flauta og blístra.
Grafönd er sjaldgæfur [[flækingur]] á [[Ísland]]i.
[[Mynd:Northern Pintail from the Crossley ID Guide Britain and Ireland.jpg|thumbnail|left|500 px]]
[[Mynd:Anas acuta 2005.01.10-10.18.52.jpg|thumb|Grafandarpar á varptíma]]