„Hjálp:Námskeið/Nokkur mikilvæg atriði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 35 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q10787568
Elisabetr (spjall | framlög)
m stafsetning og málfar
Lína 7:
== Meginreglurnar um efnistök ==
=== Hlutleysi ===
Reglan um '''[[Wikipedia:Hlutleysisreglan|hlutlaust sjónarhorn]]''' er ein af [[Wikipedia:Máttarstólpar Wikipediu|fimm máttarstólpum Wikipediu]] og er á meðal [[meta:Founding principles|stofnlögmála]] hennar. samkvæmtSamkvæmt reglunni ætti umfjöllun á Wikipediu að viðurkenna allar markverðar skoðanir á málefninutilteknu málefni. Í staðinn fyrir lýsa því aðeins frá einu sjónarhorni þá ætti grein á Wikipediu að fjalla um allar viðteknar skoðanir á málinu án fordóma. Markmið okkar er að vera upplýsandi frekar en sannfærandi um eina skoðun umfram aðra. Reglan þýðir ekki að greinar okkar þurfi að vera 100% hlutlægar þar sem að í flestum deilumálum er það svo að allir deiluaðilar telja sig hafa rétt fyrir sér.
 
Hlutleysisreglan þýðir ekki að allar skoðanir séu jafngildar eða verðskuldi jafn mikið pláss í umfjöllun greina Wikipediu. Innbyrðis hlutföll umfjöllunar um ólíkar skoðanir ættu að taka mið af vægi þeirra í áreiðanlegum heimildum. Þegar umfjöllunarefnið er umdeild jaðarskoðun á borð við helfararafneitun eða efasemdir um gagnsemi bólusetninga þá ætti umfjöllunverakoma skýrskýrt meðfram þaðí umfjölluninni hver skoðun meginþorra sérfræðinga er og jafnframt ætti að lýsa jaðarskoðunum sem slíkum.
 
Það er í lagi að lýsa skoðunum í greinum, svo lengi sem þær eru kynntar þannig en ekki sem staðreyndir. Sömuleiðis þarf að koma fram hver hefur lýst umræddri skoðun og vísa þar vandlega til heimilda.
Lína 19:
 
=== Sannreynanleiki ===
Á Wikipediu er þess krafist að öll umfjöllun sé '''[[Wikipedia:Sannreynanleikareglan|sannreynanleg]]''' sem þýðir að þú þarft að gæta að því að skrifa aðeins það sem hægt er að sannreyna í [[Hjálp:Áreiðanlegar heimildir|áreiðanlegum heimildum]]. Ef engar áreiðanlegar heimildir finnast fyrirum upplýsingunumupplýsingarnar þá ættir þú ekki að setja þær inn, jafnvel þó að þú vitir að þær séu „sannar“. Þú ættir að setja inn vísanir til heimilda við allar fullyrðingar sem gætu reynst umdeildar; eðaannars getur hver sem er getur fjarlægt þær. Best er að setja heimildir inn jafnum óðumleið og þú skrifar greinina með því að nota tilvísanir og neðanmálsgreinar eins og farið var yfir fyrr í þessu námskeiði. Vandaðar tilvísanir til heimilda auðvelda lesendum að sannreyna efni greina og auka trúverðugleika Wikipediu í heild.
 
Sumar staðreyndir teljast til almennrar vitneskju sem ekki þarf að rökstyðja með heimildum. „[[París]] er höfuðborg Frakklands“ er dæmi um slíka staðhæfingu. Mögulegt væri að vísa í tugi heimilda til þess að sannreyna að þetta er rétt.
 
Áhugaverðar vefsíður sem varða umfjöllunarefni greinar ætti að skrá undirí kaflanumkaflann „Tenglar“ neðst ií greininni. Áhugaverðar bækur og annað efni varðandi umfjöllunarefni greina sem ekki voru notaðar sem heimildir ætti að skrá í kaflann „Frekari fróðleikur“.
<div style="float: right; background-color:#f5faff; color: #000; padding: .2em .6em; font-size: 100%; border: 1px solid #cedff2; margin-bottom:3px;">'''Frekari upplýsingar á [[Hjálp:Heimildaskráning]]'''</div>{{-}}
 
Lína 46:
 
=== Höfundaréttur ===
Ekki setja inn höfundaréttarvarið efni á WkipediuWikipediu án leyfis rétthafa. Notaðu þitt eigið orðalag þegar þú bætir við efni greina. Gakktu út frá því að allt sem þú finnur á vefnum sé varið höfundarétti nema annað sé sérstaklega tekið fram.
<div style="float: right; background-color:#f5faff; color: #000; padding: .2em .6em; font-size: 100%; border: 1px solid #cedff2; margin-bottom:3px;">'''Frekari upplýsingar á: [[Wikipedia:Höfundaréttur]]'''</div>{{-}}
 
Lína 52:
Samfélag notenda á Wikipediu er vingjarnlegt og opið. Það koma auðvitað upp [[Wikipedia:Deilumál|ágreiningsmál]] og stöku sinnum jafnvel harðvítugar deilur en það er ætlast til þess að notendur sýni kurteisi í samskiptum sínum.
 
Mikilvægast er að ganga ávallt út frá því að ásetningur annarra notenda sé góður þangað til annað kemur í ljós. Ekki ganga út frá því að aðgerðir og hegðun annnars notanda séu af illvilja í þinn garð eða afí ásetningiþeim umtilgangi að valda alfræðiritinu skaða. Þegar einhver gerir eitthvað sem þér mislíkar þá ætti þitt fyrsta skref að vera að spyrja notandann kurteisislega út í málið. Mögulega er misskilningur á ferðinni og hægt að leysa málið áður en einhver segir eða gerir eitthvað vanhugsað sem verður ekki tekið til baka.
<div style="float: right; background-color:#f5faff; color: #000; padding: .2em .6em; font-size: 100%; border: 1px solid #cedff2; margin-bottom:3px;">'''Frekari upplýsingar á: [[Wikipedia:Framkoma á Wikipediu]]'''</div>{{-}}
 
== Að færa eða endurnefna síðu ==
Ef þú skyldir finna grein eða aðra síðu sem þú telur að bera ætti annað nafn &mdash; eða ef þú hefur sjálf(ur) stofnað síðu og gert villu í titlinum &mdash; þá þarftu að fara rétt að því að færa síðuna yfir á rétt heiti. Ekki stofna nýja síðu undir réttu heiti og afrita innihaldið þangað,. efEf þú gerir það þá tapast breytingasagan og uppruni textans verður óljós. Þú þarft að nota innbyggðan möguleika vefsins á því að '''færa''' greinina sem er eingöngu í boði ef þú ert skráður notandi. Ef þú ert að færa síðu í fyrsta skiptið þá þarftu að vera viss um að þú skiljir hvað felst í því og hvað valmöguleikarnir sem þér eru gefnir merkja. Ef um aðgreiningarsíðu er að ræða þá ættir þú að umfjöllun um þær á: [[Wikipedia:Aðgreiningarsíður]].
 
<div style="float: right; background-color:#f5faff; color: #000; padding: .2em .6em; font-size: 100%; border: 1px solid #cedff2; margin-bottom:3px;">'''Frekari upplýsingar á: [[Hjálp:Að færa síðu]]'''</div>