„Fjara“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Fjörur eru margvíslegar að gerð. Sumstaðar ganga klettar í sjó út, aðrar sorfnar af [[Brim|brimi]] úthafsöldunar, enn aðrar fullar af grjóthnullungum, möl eða sandi eða eru lygnar [[Leiraur|leirur]] við [[Árós|árósa]]. Lífríki hinna ýmsu fjörugerða er misjafnt og hefur skjól þar mikið að segja. Í sumum gerðum fjara er nánast ekkert fjörulíf, eins og í sandfjörum fyrir opnu hafi, en mjög mikið í skjólgóðum hnullunga- og þangfjörum.
 
Skipta má fjörum í margar gerði og hafa Íslenskum fjörum meðal annars verið skipt í eftirfarandi flokka: ''Þangfjörur, hrúðurkallafjörur, hnullungafjörur, skjóllitlar sandfjörur, kræklingaleirur, sandmaðksleirur, [[sjávarfitjar]]'' og ''árósar og sjáfarlón''<ref>{{bókaheimild|höfundur=Agnar Ingólfsson|titill=Íslenskar fjörur|ár=1990}}</ref>.
 
== Sjá einnig ==