„Kvennaskólinn í Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 89.160.201.178 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 82.148.69.73
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kvennó.JPG|thumb|275px|Kvennaskólinn í Reykjavík]]
'''Kvennaskólinn í Reykjavík''', eða '''Kvennó''', er [[Ísland|íslenskur]] framhaldsskóli í [[Reykjavík]] sem stofnaður var árið [[1874]]. Kvennaskólinn býður upp á hefðbundið fjögurraþriggja ára bóknám til stúdentsprófs á þremur námsbrautum; félagsfræðabraut, málabraut og náttúrufræðibraut. Skólinn byggist á bekkjakerfi en þó verður einhver skörun síðustu tvö árin er nemendum býðst takmarkað val. Í skólanum eru um 550 nemendur og starfsmenn eru 55. Skólameistari er Ingibjörg Guðmundsdóttir og Oddný Hafberg er aðstoðarskólameistari.
 
== Saga skólans ==