„Þórleifur Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þórleifur Bjarnason''' ([[30. janúar]] [[1908]] - [[22. september]] [[1981]]) var rihöfundur og [[kennari]] og [[námsstjóri]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] og [[Vesturland]]i. Hann bjó lengi á [[Ísafjörður|Ísafirði]] og síðar á [[Akranes]]i í sextán ár en var fæddur og uppalinn á [[Hornstrandir|Hornströndum]] undir [[Hælavíkurbjarg]]i. Þórleifur skrifaði [[Hornstrendingabók]]fjölda bóka sem kommargar fjalla um mannlíf útá 1943Hornströndum.
Meðal verka Þórleifs eru:
* [[Hornstrendingabók]] sem kom út 1943
* Saga Grunnavíkurhrepps
* Vorið 1946
* Hvað sagði Tröllið 1948?
* Þrettán spor 1955
* Tröllið sagði 1958
* Hjá afa og ömmu 1960
* Sléttuhreppur, áður Aðalvíkursveit (1971) (ásamt Kristni Kristmundssyni)
* Hreggbarin fjöll (gefið út 1974)
* Aldahvörf, Land og saga, ellefta öldin (gefin út 1974)
* Sú grunna lukka (gefin út 1978)
 
== Heimild ==