„Kassavarót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: he:מניהוט מצוי er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Ercé (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
|binomial_authority = Crantz
|}}
[[File:Manihot esculenta MHNT.BOT.2004.0.508.jpg|thumb|''Manihot esculenta'']]
 
Kassavarót ([[fræðiheiti]] ''Manihot esculenta'') er viðarkenndur runni af [[Euphorbiaceae]] ætt og á uppruna sinn í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Þessi runni er ræktaður í hitabeltislöndum vegna rótanna sem innihalda mikið [[kolvetni]]. Þurrkuð kassavarót er möluð í mjöl sem kallað er tapíóka en einnig gerjuð og er þá kölluð garri. Kassavarót er mikilvægur fæðugjafi í þróunarlöndum og grunnfæði um 500 milljóna manna. Kassavarót þolir vel þurrk og vex í ófrjóum jarðvegi. [[Nígería]] er stærsti framleiðandi kassavarótar.