„Kommúnismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Aldnonymous (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.144.3.155 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Xqbot
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hammer dick and sickle red on transparent.svg|thumb|right|Hamar og sigð, merki Sovétríkjanna.]]
'''Kommúnismi''' (úr [[franska|frönsku]]: ''communisme'' og upphaflega úr [[Latína|latínu]]: ''communis'', „það sem er sameiginlegt“) er [[hugtak]] sem notað er um ýmsar náskyldar hugmyndir sem eiga það sameiginlegt að álíta að öll framleiðslutæki eigi að vera í sameign samfélagsins eða a.m.k. jafnt skipt. Orðið „kommúnismi“ hefur stundum verið íslenskað sem „sameignarstefna“, en sú nafngjöf hefur aldrei náð festu.