„Golf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: sv:Golf er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 9:
=== Teigar ===
[[Mynd:Tees.jpg|thumb|Mynd af tíum.]]
Golfleikur hefst ávallt á teig hverrar brautar en þar er svæði til að slá kúlunnikúluna í átt að holu. Á teigi er notað [[tí]] sem hækkar kúluna frá vellinum. Tí má ekki nota í seinni höggum. Þrír ólíkir teigar eru á hverri braut og skiptast þeir á milli þeirra sem nota þá. Þannig fá atvinnumenn einn teig, karlar (áhugamenn) einn og konur og börn (áhugamenn) einn. Vellir sem hafa fjóra teiga eru þó líka til þ.e.
atvinnumenn karlar (hvítir), áhugamenn karlar (gulir), atvinnumenn konur (bláir)
og svo áhugamenn konur og börn (rauðir)