„Paul Krugman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Grinch94 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Grinch94 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
Samkvæmt Krugman þá fékk hann fyrst áhuga á hagfræði í gegnum bækur úr ''[[Foundation series|Foundation]]'' bókaröð [[Isaac Asimov]]. Í þeirri bókaröð nota félagsvísindamenn framtíðarinnar svokallaða "sálarsögu" (e. psychohistory) til að reyna að bjarga mannkyninu. Þar sem "sálarsaga" er ekki til í þeim skilningi sem Asimov skrifaði um ákvað Krugman að snúa sér að hagfræði, þeirri fræðigrein sem hann áleit vera næstbesta valkostinn.<ref name=PBS>{{vefheimild|titill=Jim Lehrer News Hour|url=http://www.pbs.org/newshour/bb/business/july-dec08/nobelkrugman_10-13.html|ritverk=PBS|publisher=PBS|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref><ref name="NYTimes">{{vefheimild|titill=Up Front: Paul Krugman|url=http://www.nytimes.com/2009/08/09/books/review/Upfront-t.html?_r=1|ritverk=The New York Times|publisher=The New York Times|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref>
 
Krugman hefur verið giftur tvisvar. Fyrri eiginkona hans var Robin L. Bergman, hún er verðlaunaður hönnuður/listamaður. Núverandi eiginkona hans er Robin Wells, hún er hagfræðingur og hefur unnið með Krugman að kennslubókum í hagfræði.<ref name="The Deflationist">{{vefheimild|höfundur=MacFarquhar, Larissa|titill=THE DEFLATIONIST: How Paul Krugman found politics|url=http://www.newyorker.com/reporting/2010/03/01/100301fa_fact_macfarquhar?currentPage=all|publisher=The New Yorker|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref><ref>{{vefheimild|höfundur=Krugman, Paul|titill=Your questions answered|url=http://www.pkarchive.org/personal/Strangelove.html|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref><ref name="About my son">{{vefheimild|höfundur=Paul Krugman|titill=About my son|url=http://krugman.blogs.nytimes.com/2007/12/19/about-my-son/|publisher=The New York Times|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref> Krugman hefur minnst á að vera fjarlægur ættingi íhaldssama blaðamannsins [[David Frum]].<ref name="David Frum">{{vefheimild|höfundur=Krugman, Paul|titill=David Frum, AEI, Heritage And Health Care|url=http://krugman.blogs.nytimes.com/2010/03/25/david-frum-aei-heritage-and-health-care/|publisher=The New York Times|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref> Krugman hefur lýst sjálfum sér sem feimnum einfara.<ref name="Liberal loner">{{vefheimild|höfundur=Clark, Andrew|titill=Paul Krugman: liberal loner who thinks Obama is spineless and Gordon Brown saved the world|url=http://www.guardian.co.uk/business/2011/may/29/paul-krugman-obama-opposition|publisher=Guardian|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref>
 
== Tilvísanir ==