„Paul Krugman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Grinch94 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Grinch94 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
 
== Ævi ==
Krugman er sonur Anitu og David Krugman (1924-2013). Afi hans og amma í föðurætt fluttu frá [[Brest, Hvíta-Rússlandi]], sem var þá [[Pólland]], til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] árið 1922.<ref name=Genealogywise.com>{{vefheimild|höfundur=Dunham, Chris|titill=In Search of a Man Selling Krug|url=http://www.genealogywise.com/profiles/blogs/in-search-of-a-man-selling|ritverk=Genealogywise.com|publisher=Genealogywise.com|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref> Hann var fæddur í [[Albany, New York]] en ólst upp í [[Nassau sýsla|Nassau sýslu]] í [[New York-fylki|New York]].<ref name="The New York TimesNassau">{{vefheimild|höfundur=Krugman, Paul|titill=Lawn Guyland Is America's Future|url=http://krugman.blogs.nytimes.com/2010/12/11/lawn-guyland-is-americas-future/|ritverk=The New York Times|publisher=The New York Times|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref> Hann útskrifaðist frá [[John F. Kennedy High School]] í [[Bellmore, New York]].<ref name=Newsday>{{vefheimild|titill=Paul Krugman, LI native, wins Nobel in economics|url=http://www.newsday.com/business/technology/paul-krugman-li-native-wins-nobel-in-economics-1.768459|ritverk=Newsday|publisher=Newsday|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref>
 
Samkvæmt Krugman þá fékk hann fyrst áhuga á hagfræði í gegnum bækur úr ''[[Foundation series|Foundation]]'' bókaröð [[Isaac Asimov]]. Í þeirri bókaröð nota félagsvísindamenn framtíðarinnar svokallaða "sálarsögu" (e. psychohistory) til að reyna að bjarga mannkyninu. Þar sem "sálarsaga" er ekki til í þeim skilningi sem Asimov skrifaði um ákvað Krugman að snúa sér að hagfræði, þeirri fræðigrein sem hann áleit vera næstbesta valkostinn.<ref name=PBS>{{vefheimild|titill=Jim Lehrer News Hour|url=http://www.pbs.org/newshour/bb/business/july-dec08/nobelkrugman_10-13.html|ritverk=PBS|publisher=PBS|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref><ref name="The New York Times">{{vefheimild|titill=Up Front: Paul Krugman|url=http://www.nytimes.com/2009/08/09/books/review/Upfront-t.html?_r=1|ritverk=The New York Times|publisher=The New York Times|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref>