„Paul Krugman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Grinch94 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Grinch94 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
Frá og með 2008 hefur Krugman skrifað 20 bækur og gefið út yfir 200 fræðilegar greinar í fagtímaritum og ritstýrðum bókum.<ref name="The New York Times">{{vefheimild|höfundur=Rampell, Catherine|titill=Paul Krugman Short Biography|url=http://topics.nytimes.com/top/opinion/editorialsandoped/oped/columnists/paulkrugman/index.html|publisher=The New York Times|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref> Hann hefur einnig skrifað yfir 750 dálka um hagfræðileg og stjórnmálaleg efni fyrir tímaritin [[The New York Times]], [[Fortune]] og [[Slate]].
 
Krugman hefur skrifað um breitt svið hagfræðilegra málefna sem ritskýrandi, hann hefur meðal annars skrifað um [[tekjudreifingu]], [[Skattar|skattlagningu]], [[þjóðhagfræði]] og [[alþjóðahagfræði]]. Hann telur sjálfan sig vera [[Frjálslyndi|frjálslyndan]] og gengur svo langt að kalla kalla eina bókina sína og bloggsíðuna sína hjá [[The New York Times]] ''[[The Conscience of a Liberal|Samviska hins frjálslynda]]'' (e. ''[[The Conscience of a Liberal]]'').<ref name="The New York Times">{{vefheimild|titill=The Conscience of a Liberal|url=http://krugman.blogs.nytimes.com|publisher=The New York Times|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref> Þessar greinargerðir sem Krugman skrifar hafa orðið mjög vinsælar og hefur dregið að honum athygli, bæði jákvæða og neikvæða.<ref name="The Economist">{{vefheimild|titill=The one-handed economist|url=http://www.economist.com/node/2208841|ritverk=The Economist|publisher=The Economist|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref>
 
== Ævi ==
Krugman er sonur Anitu og David Krugman (1924-2013). Afi hans og amma í föðurætt fluttu frá [[Brest, Hvíta-Rússlandi]], sem var þá [[Pólland]], til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] árið 1922.<ref name=Genealogywise.com>{{vefheimild|höfundur=Dunham, Chris|titill=In Search of a Man Selling Krug|url=http://www.genealogywise.com/profiles/blogs/in-search-of-a-man-selling|ritverk=Genealogywise.com|publisher=Genealogywise.com|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref> Hann var fæddur í [[Albany, New York]] en ólst upp í [[Nassau sýsla|Nassau sýslu]] í [[New York-fylki|New York]].<ref name="The New York Times">{{vefheimild|höfundur=Krugman, Paul|titill=Lawn Guyland Is America's Future|url=http://krugman.blogs.nytimes.com/2010/12/11/lawn-guyland-is-americas-future/|ritverk=The New York Times|publisher=The New York Times|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref> Hann útskrifaðist frá [[John F. Kennedy High School]] í [[Bellmore, New York]].<ref name=Newsday>{{vefheimild|titill=Paul Krugman, LI native, wins Nobel in economics|url=http://www.newsday.com/business/technology/paul-krugman-li-native-wins-nobel-in-economics-1.768459|ritverk=Newsday|publisher=Newsday|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>