„Hvítasunnudagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Folio_79r_-_Pentecostes.jpg|thumb|right|Niðurför heilags anda á handritalýsingu frá 15. öld.]]
'''Hvítasunnudagur''' (eðaáður fyrr stundum nefndur '''hvítdrottinsdagur''', áður fyrr stundum nefndur '''píkisdagur''' eða '''pikkisdagur''' [< gr. pentekoste: eiginl. hinn fimmtugasti, þ.e. fimmtugasti dagur frá páskum]) er [[hátíð]] í [[kirkjuár]]i [[Kristni|kristinnar]] [[kirkja|kirkju]]. Hann er 49. dagurinn eftir [[páskar|páskadag]] og tíundi dagurinn eftir [[uppstigningardagur|uppstigningardag]]. [[Forngríska|Forngrískt]] heiti hans er πεντηκοστή [ἡμέρα] (pentekostē [hēmera]) sem merkir fimmtugasti (dagur). Dagsins er minnst sem þess dags þegar [[heilagur andi]] kom yfir [[lærisveinarnir|lærisveinana]] og aðra fylgjendur [[Jesú]] eins og lýst er í [[Postulasagan|Postulasögunni]].
 
Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er almennur frídagur á [[Ísland]]i. Einnig var fram til ársins [[1770]] þriðji í hvítasunnu almennur frídagur, en það ár var hann afhelgaður, sem og [[Þrettándinn|þrettándann]] sem einnig hafði verið helgi-og frídagur. Eins var um þriðja í [[Páskar|Páskum]], þar sem konungi fannst Íslensk alþýða hafa of mikið af almennum frídögum.
 
Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er almennur frídagur á [[Ísland]]i.
 
== Hvítasunnudagur á næstu árum ==