„Súlavesíhaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Súlavesíhaf '''Súlavesíhaf''' eða '''Celebeshaf''' (indónesíska: ''Laut Sulawesi''; tagalog: ''Dagat Selebes'') er strandhaf í...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Celebes_See.jpg|thumb|right|Súlavesíhaf]]
'''Súlavesíhaf''' eða '''Celebeshaf''' ([[indónesíska]]: ''Laut Sulawesi''; [[tagalog]]: ''Dagat Selebes'') er [[strandhaf]] í vesturhluta [[Kyrrahaf]]s sem markast í norðri af [[Súlueyjar|Súlueyjum]] og [[Mindanaó]] á [[Filippseyjar|Filippseyjum]], í austri af [[Sangiheeyjar|Sangiheeyjum]] og [[Súlavesí]], í vestri af [[Borneó]] og í suðri af Súlavesí. Hafið tengist [[JavahafJövuhaf]]i um [[Makassarsund]].
 
Súlavesíhaf er gamalt [[djúphafsflæmi]] sem myndaðist fyrir 42 milljónum ára. Það einkennist af flóknu samspili sterkra [[hafstraumur|hafstrauma]], [[djúpáll|dúpála]] og virkra [[eldfjall]]a.