„Vinaminni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Vinaminni''' er timburhús við '''Mjóstræti 3''' reist árið 1885 af Sigríði Einarsdóttur konu Eiríks bókavarðar í Cambridge. Sigríður...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. apríl 2014 kl. 16:10

Vinaminni er timburhús við Mjóstræti 3 reist árið 1885 af Sigríði Einarsdóttur konu Eiríks bókavarðar í Cambridge. Sigríður stofnaði kvennaskóla í Vinaminni sem tók til starfa árið 1891 en starfaði aðeins einn vetur og voru skólastúlkur 15 en 5 þeirra voru í heimavist í Vinaminni. Iðnskólinn og Verslunarskólinn byrjuðu seinna skólahald sitt í Vinaminni.