„Dulfrævingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q25314
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
| divisio = '''Dulfrævingar''' (''Magnoliophyta'' eða ''Angiospermae'')
}}
'''Dulfrævingar''' (fræðiheiti: ''Magnoliophyta'', samheiti ''Angiospermae'') er annar tveggja helstu hópa [[Fræplöntur|fræplantna]]. Þeir skera sig frá öðrum fræplöntum að því leyti að þeir hylja [[fræ]] sín [[Aldin|aldni]]. Þeir bera þar að auki [[blóm]] sem inniheldur [[æxlunarfæri]] þeirra. Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið. Af þessum ástæðum eru þeir nefndir dulfrævingar. Í hinum stærsta hóp fræplanta, [[BefrævingarBerfrævingar|berfrævingum]] eru hvorki eggbúið hulið fræblaði né fræin hulin aldni.
 
Dulfrævingar skiptast í [[Einkímblöðungur|einkímblöðunga]] og [[Tvíkímblöðungur|tvíkímblöðunga]].