„Vörpun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SvartMan (spjall | framlög)
Vörpun er annað nafn yfir fall. Óþarfi að flækja málið nema við getum fundið ritdæmi sem gerir greinarmun.
SvartMan (spjall | framlög)
Greinarnar um nákvæmlega sama efni ætti að sjálfsögðu að sameina
Lína 1:
{{Sameina|Fall (stærðfræði)}}
'''''Vörpun''''' er annað nafn yfir [[Fall (stærðfræði)|fall]]. Það eru tvö [[mengi]], [[formengi]] og [[myndmengi]], og regla (eða listi yfir samrýmanlegar reglur) sem úthlutar hverji staki í [[formengi]]nu nákvæmlega einu gildi í [[myndmengi]]nu.