„Alessandro Costacurta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 34 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q213828
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Alessandro Costacurta''' varnarmaður [[AC Milan]] fæddist þann [[24. apríl]] [[1966]] í [[Orago]] á [[ÍtalíuÍtalía|Italiu]]. Fyrsta leik sinn spilaði hann [[24. ágúst]] [[1986]] gegn [[Sambenedettese]] í ítölsku bikarkeppninni. Sama ár var hann lánaður til [[Monza]] sem lék í C1 deildinni þar sem hann lék 30 deildarleiki. Fyrsta deildarleik sinn fyrir AC Milan spilaði Costacurta síðan árið [[1987]] gegn [[Verona]] á útivelli, átti leikjum hans fyrir Milan heldur betur eftir að fjölga og eru þeir í dag orðnir 440 og í þeim er hann aðeins búinn að skora 2 mörk.
 
Ítölsku deildina vann hann í fyrsta skipti árið 1988 eftir baráttu við Napoli þar sem [[Diego Maradona]] var liðsmaður. [[1989]] og [[1990]] unnu Milan Evrópukeppni meistaraliða (síðar meistaradeildina). Á þessum árum (1988 - 1994) var Milan með sitt besta lið í sögunni en með Costacurta í liðinu voru þá ekki ómerkari menn en Paolo Maldini fyrirliði núverandi liðs, [[Carlo Ancelotti]] (núverandi þjálfari Milan), [[Frank Riikard]] (þjálfari Barcelona), [[Franco Baresi]], [[Ruud Gullit]], [[Marco van Basten]] og margir fleiri. Árin 1992 – 1994 unnu Milan ítölsku deildina öll árin og settu m.a. met þar sem þeir léku 58 leiki í röð án taps sem ekki enn hefur verið slegið og er ólíklegt að nokkurt lið í Evrópuboltanum leiki það eftir í nánustu framtíð.