„Vötnin miklu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 82.148.67.157 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 2:
[[Mynd:Great-Lakes.svg|thumb|250px|Kort af Vötnunum miklu með nöfn þeirra merkt inn á.]]
'''Vötnin miklu''' er [[samheiti]] yfir fimm stór [[stöðuvatn|stöðuvötn]] á eða við [[landamæri]] [[Kanada]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Vötnin eru stærsti hópur [[ferskvatn|ferskra]] stöðuvatna á [[Jörðin|jörðunni]] og mynda stærsta [[ferskvatnskerfi]] í heimi.
 
Vötnin miklu eru frá vestri til austurs:
* [[Lake Superior|Miklavatn]] (Lake Superior) - stærst og dýpst, stærra að [[flatarmál]]i en [[Tékkland]].
* [[Michiganvatn]] (Lake Michigan) - næststærst að [[rúmmál]]i, hið eina sem er alfarið innan Bandaríkjanna.
* [[Húronvatn]] (Lake Huron) - næststærst að flatarmáli.
* [[Erievatn]] (Lake Erie) - grynnst og minnst að rúmmáli.
* [[Ontariovatn]] (Lake Ontario) - minnst að flatarmáli.
 
Á milli Húronvatns og Erievatns er sjötta vatnið, sem er hluti vatnakerfisins, en er ekki talið til stóru vatnanna vegna smæðar sinnar og heitir [[Lake St. Clair]].
 
Á milli vatnanna renna ár með meginstraumstefnu frá [[vestur|vestri]] til [[austur]]s og að lokum út í [[Atlantshaf]]ið. Þær eru eftirtaldar:
Lína 11 ⟶ 20:
 
Að vötnunum miklu liggja eftirtalin fylki: [[Ontario]]fylki í Kanada, og Bandaríkjamegin [[Minnesota]], [[Wisconsin]], [[Michigan]], [[Illinois]], [[Indiana (fylki)|Indiana]], [[Ohio]], [[Pennsylvania]] og [[New York]].
 
Í vötnunum miklu eru um það bil 35 þúsund eyjar. Þeirra á meðal eru eyjarnar [[Manitoulin eyja]] í Húronvatni, sem er stærsta eyja í stöðuvatni á jörðunni, og [[Isle Royale]] í Miklavatni, sem er stærsta eyjan í stærsta stöðuvatninu. Hvor þessara eyja um sig hefur síðan fjöldamörg stöðuvötn.
 
{{commonscat|Great Lakes|vötnunum miklu}}