„Everestfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: hr:Mount Everest er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
Fyrstu [[maðurinn|menn]] á tindinn voru [[Nýja-Sjáland|Ný-Sjálendingurinn]] [[Edmund Hillary]] og [[nepal]]skur [[leiðsögumaður]] hans, [[Tenzing Norgay]], og náðu þeir tindinum [[29. maí]] [[1953]] um 11:30 að [[morgun|morgni]]. Þetta var níundi breski leiðangurinn.
 
Spurningar eru þó uppi um hvort Bretarnir [[George Mallory]] og [[Andrew Irvine]] hafi komist á tindinn 24 árum áður, en þeir týndust báðir á fjallinu. Lík George fannst árið 19971999 í 8530 metra hæð. Tvær vísbendingar gefa sérstaklega til kynna að þeir félagar hafi komist á tindinn:
* George Mallory var vanur að vera með mynd af eiginkonu sinni í vasanum. Myndin fannst hins vegar ekki og því er haldið að Mallory hafi grafið myndina í ísinn á tindinum.
* Snjógleraugu George voru í vasa hans, sem bendir til þess að þeir hafi verið á göngu að nóttu til og fallið. Ef þeir hafi náð tindinum seinni part dags hafa þeir þurft að ganga niður um kvöldið og nóttina og þá er ekki þörf fyrir gleraugun.