„Leifur Sigfinnur Garðarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Karirafn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Rungis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Leifur Sigfinnur Garðarsson''', fæddur [[23. febrúar]] [[1968]], er einn þekktasti körfuknattleiksdómari Íslands fyrr og síðar.
 
Hann lauk dómaraprófi árið [[1987]] og dæmdi sinn fyrsta leik [[6. nóvember]] sama ár. Árið [[1993]] tók hann alþjóðlegt dómarapróf á [[Ítalía|Ítalíu]]. Leifur dæmdi u.þ.b. 100 leiki á alþjóðlegum vettvangi, 389 leiki í úrvalsdeild og hátt á níunda hundraðið samtals. Hann lagði flautuna á hilluna fyrir haustið [[2004]]. en tók hana svo fram aftur haustið [[2013]] Leifur sat í dómaranefnd [[Körfuknattleikssamband Íslands|KKÍ]] í 14 ár, þar af 11 ár sem formaður.
 
Leifur lék u.þ.b. 100 leiki með meistaraflokki [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] í [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og varð bikarmeistari með liðinu [[1985]] og [[1986]]. Hann var auk þess fyrirliði drengjalandsliðsins í körfuknattleik á keppnisferðalagi um [[Svíþjóð]] árið [[1984]].