Munur á milli breytinga „Sahrawi“

359 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
 
Áætlað er að rúmlega þrjár milljónir manna hafi hassarísku að [[móðurmál|móðurmáli]], þar af 2,3 milljónir í Marítaníu. Ómögulegt er að segja með fullri vissu hversu margir þeirra líta á sig sem Sahrawi-menn í pólitískum skilningi þess hugtaks. Vegna deilunnar um sjálfstæði Vestur-Sahara er hart deilt um þessa tölfræði, en flestar áætlanir rokka á bilinu 200 þúsund til 400 þúsund. Búa flestir í Marokkó, Vestur-Sahara og í flóttamannabúðum í [[Tindouf]]-héraðinu í vestur-Alsír.
 
==Trúarbrögð==
Sahrawi-fólkið aðhyllist velflest [[súnní|súnní-grein]] [[Íslam|íslamskrar]] trúar og tilheyrir Maliki-skólanum innan hennar. Eitt og annað í trúarsiðum þeirra hefur þó mótast af staðbundnum aðstæðum og hefðum. Allt frá [[miðaldir|miðöldum]] hefur áhrifa [[súfismi|súfisma]] gætt í trúariðkun almennings.
 
{{commonscat|People of Western Sahara|Sahrawi}}
Óskráður notandi